Terms and condition

Afhendingartími.

Afhendingartími innanlands er að jafnaði 1-4 virkir dagar eftir að greiðsla berst, allar pantanir eru sendar með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandsspóst um afhendingu vöru. Eiderway ehf. Ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Hægt er að greiða 590 kr. fyrir rekjanlegt bréf. Frí heimsending er á pöntunum innanlands. Sendingar erlendis eru samkvæmt verðskrá Póstsins. www.postur.is/einstaklingar/verdskra/

We ship worldwide, please contact birta@sstefansson.co for further information.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Vörum er hægt að skila innan 14 daga frá pöntun og fá endurgreitt að fullu. Skilyrði er að varan sé í upprunalegum umbúðum og óskemmd nema um ótvíræðan galla sé að ræða. Viðskiptavinir sem óska eftir að skila vöru vegna galla þurfa að koma sendingu á næsta pósthús, burðargjald greiðist af S. Stefánsson & Co.. Viðskiptavinur þarf að láta twins.is vita um ákvörðun sína um vöruskil á netfangið birta@sstefansson.co innan 14 daga frá pöntun.

Greiðslumáti-Öryggi

Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika: hægt er að greiða með kreditkorti gegnum örugga síðu Korta eða með millifærsla kt: 451216-0660 b.nr 0301-26-009893. 

Öryggisskilmálar

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Private policy All personal information will be strictly confidential and willl not be givin og sold to að thind party

Varnarþing.

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Govering law/Jurisdiction These Terms and conditions are in accordance with Icelandic law.

Upplýsingar.

Kt: 451216-0660

VSK -númer 126562

Netfang: birta@sstefansson.co

Póstlisti.

Allir sem versla í netverslun okkar eru sjálfkrafa skráðir á póstlista okkar sé annars ekki óskað.

Opnunartími.

Við afgreiðum pantanir og svörum að öllu jöfnu alla virka daga milli 9:00 og 15:00

Netfang: birta@sstefansson.co

Staðsetning netverslunar.

Stefánsson & Co. (Eiderway ehf.)

Hallveigarstíg 1,

101 Reykjavík

S: 848-3518